Erlent

Al-Kaída hótar árásum í Afganistan

Myndin er tekin af Attiya Allah sem kom fram í myndbandinu sem var gert opinbert í gær.
Myndin er tekin af Attiya Allah sem kom fram í myndbandinu sem var gert opinbert í gær.

Hryðjuverkasamtökin al-Kaída hóta í myndbandi nýjum árásum í Afganistan og því að samtökin muni halda baráttu sinni áfram þar til bandarískir herir fari að fullu þaðan og frá Írak.

Myndbandið birtist fyrst í gær og er gefið út í tilefni af því að sjö ár eru nú frá hryðjuverkaárásunum í Bandaríkjunum 11. september.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×