Grjóti kastað úr glerhúsi Óttarr Guðlaugsson skrifar 13. mars 2008 07:30 Það vakti athygli mína að ríkissjónvarpið þurfti þrisvar sinnum á nokkrum dögum að leiðrétta og biðjast afsökunar á rangfærslum um Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn. Fyrst var það Kastljósið sem hélt því fram að hann hefði orðið tvísaga um kaupréttarsamninga starfsmanna Orkuveitunnar. Það var rangt og beðist velvirðingar á því. Nokkrum dögum síðar var Vilhjálmur sakaður um að segja ósatt. Þá birtist í aðalfréttatíma Ríkissjónvarpsins frétt um að Vilhjálmur hefði ekki haft formlegt álit frá borgarlögmanni um lögmæti eigendafundar Orkuveitunnar eins og hann hefði haldið fram í útvarpsviðtali í október. Vilhjálmur hélt aldrei slíku fram og bað fréttastofan velvirðingar á því. Leiðréttingin var birt inni í fréttatímanum daginn eftir, en á rangfærslunni hafði verið hamrað fjórum sinnum daginn áður því hún var eitt af því helsta sem var í fréttum. Og nú fyrir nokkrum dögum hélt fréttastofa Ríkissjónvarpsins því fram í fyrstu frétt að Vilhjálmur hefði ekki mætt á borgarstjórnarfund þann daginn. Mikið var gert úr því, þetta koma fram í inngangi fréttar þar sem fréttaþulur, Páll Magnússon, spurði fréttamann sem var staddur í Ráðhúsinu hvers vegna Vilhjálmur hefði verið fjarverandi. Þessi fullyrðing var hins vegar röng því Vilhjálmur var á fundinum. Þessi rangfærsla var síðan leiðrétt í seinni fréttum Sjónvarpsins sem hafa mun minna áhorf en aðalfréttatíminn samkvæmt skoðanakönnunum. Það hlýtur að vera einstakt að svona komi upp þrisvar sinnum gagnvart sama manninum á örfáum dögum og það á ríkismiðli sem ávallt hefur lagt mikið upp úr trausti almennings á að farið sé rétt með. Skattgreiðendur eiga heimtingu á því að ríkisfjölmiðlar vandi umfjöllun sína og geri ekki svona alvarleg mistök.Höfundur er viðskiptastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Það vakti athygli mína að ríkissjónvarpið þurfti þrisvar sinnum á nokkrum dögum að leiðrétta og biðjast afsökunar á rangfærslum um Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn. Fyrst var það Kastljósið sem hélt því fram að hann hefði orðið tvísaga um kaupréttarsamninga starfsmanna Orkuveitunnar. Það var rangt og beðist velvirðingar á því. Nokkrum dögum síðar var Vilhjálmur sakaður um að segja ósatt. Þá birtist í aðalfréttatíma Ríkissjónvarpsins frétt um að Vilhjálmur hefði ekki haft formlegt álit frá borgarlögmanni um lögmæti eigendafundar Orkuveitunnar eins og hann hefði haldið fram í útvarpsviðtali í október. Vilhjálmur hélt aldrei slíku fram og bað fréttastofan velvirðingar á því. Leiðréttingin var birt inni í fréttatímanum daginn eftir, en á rangfærslunni hafði verið hamrað fjórum sinnum daginn áður því hún var eitt af því helsta sem var í fréttum. Og nú fyrir nokkrum dögum hélt fréttastofa Ríkissjónvarpsins því fram í fyrstu frétt að Vilhjálmur hefði ekki mætt á borgarstjórnarfund þann daginn. Mikið var gert úr því, þetta koma fram í inngangi fréttar þar sem fréttaþulur, Páll Magnússon, spurði fréttamann sem var staddur í Ráðhúsinu hvers vegna Vilhjálmur hefði verið fjarverandi. Þessi fullyrðing var hins vegar röng því Vilhjálmur var á fundinum. Þessi rangfærsla var síðan leiðrétt í seinni fréttum Sjónvarpsins sem hafa mun minna áhorf en aðalfréttatíminn samkvæmt skoðanakönnunum. Það hlýtur að vera einstakt að svona komi upp þrisvar sinnum gagnvart sama manninum á örfáum dögum og það á ríkismiðli sem ávallt hefur lagt mikið upp úr trausti almennings á að farið sé rétt með. Skattgreiðendur eiga heimtingu á því að ríkisfjölmiðlar vandi umfjöllun sína og geri ekki svona alvarleg mistök.Höfundur er viðskiptastjóri.
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar