Viðskipti innlent

Góð byrjun í Kauphöllinni

Jón Sigurðsson , forstjóri FL Group
Jón Sigurðsson , forstjóri FL Group

Öll félög nema fimm hafa hækkað nú við opnun Kauphallarinnar í morgun. FL Group hefur hækkað mest eða um 3,59% en SPRON, Bakkavör Group og Exista fylgja í humátt á eftir.

Century Aluminum Company og 365 hafa lækkað mest.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×