Viðskipti innlent

Sissnener hættur hjá Kaupþingi í Noregi

Jan Petter Sissener er hættur
Jan Petter Sissener er hættur

Jan Petter Sissener, framkvæmdastjóri Kaupþings í Noregi og yfirmaður hlutabréfamiðlunar samstæðunnar, er hættur af persónulegum ástæðum.

Sissener hefur lengi verið einn af virtustu og þekktustu hlutabréfamiðlurum Noregs og vakti það mikla athygli þegar hann gekk til liðs við Kaupþing árið 2005. Við starfi hans tekur Inger Lisa Egeland.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×