Viðskipti innlent

Dýr dropinn

MYND/GVA

Bensín hækkaði um rúmar tvær krónur hjá stóru olíufélögunum í gær og er algengt sjálfsafgreiðsluverð nú tæpar 138 krónur fyrir lítrann og díselolíulítrinn fór upp í rúmar 147 krónur.

Skeljugnur hafði reyndar hækkað verðið talsvert meira, en lækkaði það aftur í gærkvöldi til samræmis við hin félögin. Félögin segja að rekja megi þetta til veikingu krónunnar gagnvart dollar, og til ofurverðs á heimsmarkaði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×