Viðskipti innlent

Tveir kostir í stöðunni í efnahagsmálum

Ingibjörg Sólrún Gísladótir utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar segir um tvo kosti að ræða varðandi stöðu efnahagsmála, sterkari Seðlabanka eða aðra mynt.

Sindri Sindrason, fréttmaður Markaðarins, ræddi við Ingibjörgu Sólrúnu á dögunum um nýjustu vendingar í efnahagsmálum og afstöðu fjármálaráðherra varðandi gjaldeyisforða Seðlabankans.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×