Viðskipti erlent

Óbreyttir stýrivextir í Bandaríkjunum

Stýrivextir í Bandaríkjunum verða ekki hækkaðir í bráð.
Stýrivextir í Bandaríkjunum verða ekki hækkaðir í bráð. MYND/Getty

Seðlabanki Bandaríkjanna ákvað í dag að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 5,25 prósentum. Þetta var í níunda skiptið í röð sem ákveðið er að halda vöxtunum óbreyttum og hefur vaxtastigið verið það sama síðan í júní 2006. Misserin þar á undan höfðu vextirnir hins vegar hækkað jafnt og þétt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×