Viðskipti innlent

Jón Sigurðsson formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins

Jón Sigurðsson er næsti formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins.
Jón Sigurðsson er næsti formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins.

Viðskiptaráðherra hefur skipað Jón Sigurðsson, fyrrverandi seðlabankastjóra og fyrrverandi viðskiptaráðherra, formann stjórnar Fjármálaeftirlitsins frá 1. janúar næstkomandi. Þá lætur Lárus Finnbogason endurskoðandi af því starfi, en hann hefur gegnt því frá 1. janúar 2007. Lárus hefur verið í aðalstjórn Fjármálaeftirlitsins frá því stofnunin tók til starfa á árinu 1999.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×