Viðskipti innlent

Rólegt í Kauphöllinni

MYND/Stefán Karlsson

Úrvalsvísitalan stóð því sem næst í stað í Kauphöllinni í morgun en lækkun hennar nam 0,01 prósenti. Þrettán félög hafa hækkað, Eik Banki mest allra, um 2,45 prósent og 365 hf um 2,44 prósent.

Mesta lækkun í Kauphöllinni það sem af er degi er á gengi bréfa í Atlantic Airways, um 4,24 prósent. Þá lækkaði FL Group um 1,36 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×