Körfubolti

Jón Arnór stigahæstur

Elvar Geir Magnússon skrifar
Jón Arnór í baráttunni.
Jón Arnór í baráttunni.

Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur í ítalska körfuboltaliðinu Lottomatica Roma þegar það tapaði fyrir Montgranaro. Leikurinn endaði 78-86 en Jón Arnór skoraði fjórtán stig á þeim 24 mínútum sem hann lék.

Jón Arnór og félagar eru í 3. sæti deildarinnar með tuttugu stig eftir fimmtán leiki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×