Erfitt að spá um gengi krónunnar vegna krónubréfa 18. desember 2007 18:17 Þróun krónubréfaútgáfu er einn stærsti óvissuþátturinn fyrir krónuna á næstu vikum - og geta áhrifin ýmist orðið til styrkingar eða veikingar. Í umfjöllun Hálf fimm frétta Kaupþings um málið segir að krónubréf fyrir u.þ.b. 75 milljarðar króna eru á gjalddaga í janúar ef vaxtagreiðslur eru meðtaldar. Síðustu mánuði hefur útgáfan að mestu leyti legið niðri og útgefendur að haldið að sér höndum. Ávallt þegar stórir gjalddagar eru í nánd vakna upp vangaveltur um hvort bréfunum verði yfir höfuð framlengt. Hingað til hafa stórir gjalddagar krónubréfa ekki haft teljandi áhrif á gjaldeyrismarkaði, en ávallt hefur stærstum hluta bréfanna verið framlengt eða ný gefin út í staðinn fyrir þau gömlu. Í haust voru um 100 milljarðar kr á gjalddaga en mánuðina fyrir gjalddagana var stærstum hluta krónubréfanna framlengt. Sama þróun hefur ekki átt sér stað nú sem má væntanlega rekja til þess óróa sem er á alþjóðamörkuðum þessa dagana - en krónubréf eru í eðli sínu áhættusöm fjárfesting vegna gengisáhættu bréfanna. Má því ætla að minni áhugi sé hjá fjárfestum til að kaupa þau nú sem gerir útgefendum bréfanna erfiðara fyrir. Að mati Greiningardeildar munu erlendir aðilar bíða átekta fram yfir vaxtaákvörðunarfund Seðlabankans og jafnvel eitthvað fram yfir áramót í þeirri von um að öldurnar lægi á alþjóðamörkuðum. Í ljósi mikils vaxtamunar við útlönd og hárra vaxta mun útgáfan áfram verða freistandi fjárfestingarkostur. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Þróun krónubréfaútgáfu er einn stærsti óvissuþátturinn fyrir krónuna á næstu vikum - og geta áhrifin ýmist orðið til styrkingar eða veikingar. Í umfjöllun Hálf fimm frétta Kaupþings um málið segir að krónubréf fyrir u.þ.b. 75 milljarðar króna eru á gjalddaga í janúar ef vaxtagreiðslur eru meðtaldar. Síðustu mánuði hefur útgáfan að mestu leyti legið niðri og útgefendur að haldið að sér höndum. Ávallt þegar stórir gjalddagar eru í nánd vakna upp vangaveltur um hvort bréfunum verði yfir höfuð framlengt. Hingað til hafa stórir gjalddagar krónubréfa ekki haft teljandi áhrif á gjaldeyrismarkaði, en ávallt hefur stærstum hluta bréfanna verið framlengt eða ný gefin út í staðinn fyrir þau gömlu. Í haust voru um 100 milljarðar kr á gjalddaga en mánuðina fyrir gjalddagana var stærstum hluta krónubréfanna framlengt. Sama þróun hefur ekki átt sér stað nú sem má væntanlega rekja til þess óróa sem er á alþjóðamörkuðum þessa dagana - en krónubréf eru í eðli sínu áhættusöm fjárfesting vegna gengisáhættu bréfanna. Má því ætla að minni áhugi sé hjá fjárfestum til að kaupa þau nú sem gerir útgefendum bréfanna erfiðara fyrir. Að mati Greiningardeildar munu erlendir aðilar bíða átekta fram yfir vaxtaákvörðunarfund Seðlabankans og jafnvel eitthvað fram yfir áramót í þeirri von um að öldurnar lægi á alþjóðamörkuðum. Í ljósi mikils vaxtamunar við útlönd og hárra vaxta mun útgáfan áfram verða freistandi fjárfestingarkostur.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira