Jón Karl ætlar að byrja á því að lækka forgjöfina 14. desember 2007 15:00 Jón Karl Ólafsson, fráfarandi forstjóri Icelandair Group. MYND/GVA „Ætli ég reyni ekki bara að lækka forgjöfina," segir Jón Karl Ólafsson fráfarandi forstjóri Icelandair Group um hvað liggi fyrir þegar hann lætur af störfum. Hann segir forstjóraskiptin hafa átt sér töluvert langan aðdraganda. „Þetta er búið að taka nokkurn tíma í undirbúningi. Það stóð reyndar ekki til að ganga formlega frá þessu fyrr en í næstu viku, en þegar þetta fór að kvisast út þá var ekki eftir neinu að bíða," segir Jón Karl, en Stöð 2 greindi frá forstjóraskiptunum í hádegisfréttum sínum í gær. Jón Karl segir mikilvægt að traust ríki á milli manna í fyrirtæki á borð við Icelandair. Núverandi eigendur félagsins hafi viljað gera ákveðnar breytingar og því hafi verið ákveðið að þessi tímapunktur myndi henta til þess að skipta um stjóra. „Þetta eru búnir að vera gríðarlega spennandi tímar. Ég hef starfað með þremur mismundandi stjórnum og stjórnarformönnum og mikil rússíbanareið." Jón Karl segist ekki kvíða framtíðinni þó óráðið sé hvað hann muni taka sér fyrir hendur, hann líti á breytingar sem þessar sem tækifæri. „Það er fullt af tækifærum þarna úti. Ég byrja nú bara á því að taka mér gott frí og síðan mun ég meta stöðuna." Aðspurður um starfslokasamning hans við fyrirtækið segist hann ekki vilja tjá sig um hann. „Þetta er bara þessi venjulegi samningur, ég fæ laun í ákveðinn tíma en ætla ekki að fara nánar út í það," segir Jón Karl Ólafsson, fráfarandi forstjóri Icelandair Group. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Sjá meira
„Ætli ég reyni ekki bara að lækka forgjöfina," segir Jón Karl Ólafsson fráfarandi forstjóri Icelandair Group um hvað liggi fyrir þegar hann lætur af störfum. Hann segir forstjóraskiptin hafa átt sér töluvert langan aðdraganda. „Þetta er búið að taka nokkurn tíma í undirbúningi. Það stóð reyndar ekki til að ganga formlega frá þessu fyrr en í næstu viku, en þegar þetta fór að kvisast út þá var ekki eftir neinu að bíða," segir Jón Karl, en Stöð 2 greindi frá forstjóraskiptunum í hádegisfréttum sínum í gær. Jón Karl segir mikilvægt að traust ríki á milli manna í fyrirtæki á borð við Icelandair. Núverandi eigendur félagsins hafi viljað gera ákveðnar breytingar og því hafi verið ákveðið að þessi tímapunktur myndi henta til þess að skipta um stjóra. „Þetta eru búnir að vera gríðarlega spennandi tímar. Ég hef starfað með þremur mismundandi stjórnum og stjórnarformönnum og mikil rússíbanareið." Jón Karl segist ekki kvíða framtíðinni þó óráðið sé hvað hann muni taka sér fyrir hendur, hann líti á breytingar sem þessar sem tækifæri. „Það er fullt af tækifærum þarna úti. Ég byrja nú bara á því að taka mér gott frí og síðan mun ég meta stöðuna." Aðspurður um starfslokasamning hans við fyrirtækið segist hann ekki vilja tjá sig um hann. „Þetta er bara þessi venjulegi samningur, ég fæ laun í ákveðinn tíma en ætla ekki að fara nánar út í það," segir Jón Karl Ólafsson, fráfarandi forstjóri Icelandair Group.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf