Baugsmenn sagðir ráðgera yfirtöku í Moss Bros 9. desember 2007 10:45 Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group. Baugur ráðgerir yfirtökutilboð í bresku fataverslunarkeðjuna Moss Bros, að því er dagblaðið Sunday Times greinir frá í dag. Heimildir blaðsins herma að Baugur muni á næstunni, sennilega í vikunni, leggja fram tilboð upp á 40 milljónir punda, eða rúma fimm milljarða íslenskra króna. Baugur á nú þegar 29 prósenta hlut í félaginu í gegnum fjárfestingafélagið Unity Investments sem er í eigu Baugs og Kevin Stanford. Verði tilboðið að veruleika kemur það í kjölfar mikillar lækkunar á bréfum Moss Bros sem birtu afkomuviðvörun á dögunum. Moss Bros reka 150 verslanir um allar Bretlandseyjar auk þess sem fyrirtækið rekur verslanir undir merkjum Hugo Boss og Canali. Baugur hefur frá því fyrr á árinu haft tvo stjórnarmenn í Moss Bros, en fyrirtækið neitaði að tjá sig um hvort fréttir af yfirvofandi yfirtöku ættu við rök að styðjast. Breskir fjölmiðlar hafa gert því skóna að Baugur myndi neyðast til þess að selja hluti sína í félögum á Englandi vegna versnandi stöðu fyrirtækisins en Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Baugs í Bretlandi sagði ekkert hæft í þeim sögusögnum. Hann segir í samtali við Times að núverandi ástand sé einmitt ákjósanlegt fyrir fyrirtæki á borð við Baug því þá skapist kauptækifæri. „Þegar gengið lækkar eru meiri líkur á því að við stökkvum til og bætum við hlutum í eignasafnið. Þær sögusagnir að við séum í þrengingum og neyðumst til að selja bréf í okkar eigu eru bara bull," segir Gunnar. Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Baugur ráðgerir yfirtökutilboð í bresku fataverslunarkeðjuna Moss Bros, að því er dagblaðið Sunday Times greinir frá í dag. Heimildir blaðsins herma að Baugur muni á næstunni, sennilega í vikunni, leggja fram tilboð upp á 40 milljónir punda, eða rúma fimm milljarða íslenskra króna. Baugur á nú þegar 29 prósenta hlut í félaginu í gegnum fjárfestingafélagið Unity Investments sem er í eigu Baugs og Kevin Stanford. Verði tilboðið að veruleika kemur það í kjölfar mikillar lækkunar á bréfum Moss Bros sem birtu afkomuviðvörun á dögunum. Moss Bros reka 150 verslanir um allar Bretlandseyjar auk þess sem fyrirtækið rekur verslanir undir merkjum Hugo Boss og Canali. Baugur hefur frá því fyrr á árinu haft tvo stjórnarmenn í Moss Bros, en fyrirtækið neitaði að tjá sig um hvort fréttir af yfirvofandi yfirtöku ættu við rök að styðjast. Breskir fjölmiðlar hafa gert því skóna að Baugur myndi neyðast til þess að selja hluti sína í félögum á Englandi vegna versnandi stöðu fyrirtækisins en Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Baugs í Bretlandi sagði ekkert hæft í þeim sögusögnum. Hann segir í samtali við Times að núverandi ástand sé einmitt ákjósanlegt fyrir fyrirtæki á borð við Baug því þá skapist kauptækifæri. „Þegar gengið lækkar eru meiri líkur á því að við stökkvum til og bætum við hlutum í eignasafnið. Þær sögusagnir að við séum í þrengingum og neyðumst til að selja bréf í okkar eigu eru bara bull," segir Gunnar.
Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira