Viðskipti innlent

Róleg en jákvæð byrjun í kauphöllinni

Það varð róleg en jákvæð byrjun er kauphöllin opnaði í morgun. Nokkur fyrirtæki hækkuðu, ekkert lækkaði og úrvalsvísitalan hækkaði um rúmt prósent.

Mestu hækkanir urðu hjá Kaupþingi eða 1,9%. Landsbankanum eða 1,1% og Exista eða 1,1%. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,3% og stendur í 6446 stigum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×