Viðskipti innlent

Mosagræn byrjun í kauphöllinni

Viðskipti í kauphöllinni hófust með uppsveiflu í morgun ef FL Group er undanskilið en þar féllu bréfin um 2,1% í fyrstu viðskiptum dagsins.

Mesta hækkunin er hjá SPRON eða 3,38%, Exista hækkar um 2,4% og Straumur-Burðarás um 2,2%. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,6%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×