Viðskipti innlent

SPRON lækkaði um 6,94% í dag

Guðmundur Hauksson er forstjóri SPRON.
Guðmundur Hauksson er forstjóri SPRON.

Það var rauður dagur í Kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um 3,1%. Gengi hlutabréfa í SPRON lækkaði um 6,94%. Exista lækkaði um 5,69%, 365 hf lækkaði um 5,15%, Straumur-Burðarás um 4,29% og Glitnir um 3,65%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×