Viðskipti innlent

FL niður um tæp átta prósent

Frá fjárfestakynningu FL í London nú í október. Hannes Smárason núverandi forstjóri er lengst til vinstri á myndinni.
Frá fjárfestakynningu FL í London nú í október. Hannes Smárason núverandi forstjóri er lengst til vinstri á myndinni.
FL Group lækkar enn flugið í Kauphöllinni en gengi bréfa í fyrirækjunu hefur lækkað um tæp átta prósent í dag. Gengið stendur nú í 19,3 sem er lækkun upp á 7,89 prósent. Úrvalsvísitalan hefur lækkað í dag um tæp tvö prósent.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×