Nyhedsavisen gengur vel, Politiken að sligast 3. október 2007 14:55 Rjómagangur er á dönsku fríblöðunum þessa daganna þar með talið hinu íslenskættaða Nyhedsavisen. Á sama tíma á stærsta dagblaðaútgáfa Danmerkur, JP/Politikens hus, í miklum fjárhagsvandræðum en sú útgáfa gefur jafnframt út stærsta fríblaðið 24timer. Hefur fjárhagstapið á 24timer leitt til niðurskurðaraðgerða hjá Politiken. Politiken kemur ekki út á morgun þar sem blaðamenn þess tóku sér frí í dag eftir að hafa heyrt um niðurskurðinn. Samkvæmt síðustu mælingu hjá TNS Gallup í Danmörku á lestri fríblaðanna auka þau öll mikið við lesendahóp sinn. 24timer kemur best út með aukningu upp á 122.000 lesendur en fast á hæla þess kemur MetroXpress með aukningu upp á 109.000 lesendur og svo Nyhedsavisen með aukningu upp á 90.000 lesendur. Alls lesa nú 594.000 Danir 24timer daglega á móti 571.000 lesendum MetroXpress og 503.000 lesendum Nyhedsavisen. Danska blaðið Börsen fjallar um þetta í dag og segir m.a. að útgáfa 24timer hafi kostað JP/Politiken hus mikið og því sé nú gripið til niðurskurðar á ritstjórnum þess. Mest lesið Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rjómagangur er á dönsku fríblöðunum þessa daganna þar með talið hinu íslenskættaða Nyhedsavisen. Á sama tíma á stærsta dagblaðaútgáfa Danmerkur, JP/Politikens hus, í miklum fjárhagsvandræðum en sú útgáfa gefur jafnframt út stærsta fríblaðið 24timer. Hefur fjárhagstapið á 24timer leitt til niðurskurðaraðgerða hjá Politiken. Politiken kemur ekki út á morgun þar sem blaðamenn þess tóku sér frí í dag eftir að hafa heyrt um niðurskurðinn. Samkvæmt síðustu mælingu hjá TNS Gallup í Danmörku á lestri fríblaðanna auka þau öll mikið við lesendahóp sinn. 24timer kemur best út með aukningu upp á 122.000 lesendur en fast á hæla þess kemur MetroXpress með aukningu upp á 109.000 lesendur og svo Nyhedsavisen með aukningu upp á 90.000 lesendur. Alls lesa nú 594.000 Danir 24timer daglega á móti 571.000 lesendum MetroXpress og 503.000 lesendum Nyhedsavisen. Danska blaðið Börsen fjallar um þetta í dag og segir m.a. að útgáfa 24timer hafi kostað JP/Politiken hus mikið og því sé nú gripið til niðurskurðar á ritstjórnum þess.
Mest lesið Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent