Hamilton bíður þolinmóður eftir launahækkun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. október 2007 15:35 Lewis Hamilton er á góðri leið að landa meistaratitilinum á sínu fyrsta ári í Formúlunni. Nordic Photos / AFP Anthony Hamilton, faðir og umboðsmaður Lewis Hamilton ökuþórs, segir að þeir feðgar bíði rólegir eftir launahækkun. Hamilton gæti landað meistaratitlinum í Formúlunni í Kína um helgina en hann er á sínu fyrsta ári í keppninni. Orðrómur hefur verið á kreiki um að McLaren sé við það að semja við Hamilton til næstu fimm ára sem myndu tryggja honum 110 milljónir dollara í tekjur. „Við erum með sama samning og við skrifuðum undir þegar við tókum við starfinu,“ sagði Hamilton eldri. „Auðvitað breytast hlutirnir eftir því sem tíminn líður. En við munum ekki biðja um neitt. Við ætlum að bíða, eins og venjulega, að okkur verði boðinn nýr samningur. En ég mun sjá til þess að við þurfum ekki að bíða of lengi.“ Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Anthony Hamilton, faðir og umboðsmaður Lewis Hamilton ökuþórs, segir að þeir feðgar bíði rólegir eftir launahækkun. Hamilton gæti landað meistaratitlinum í Formúlunni í Kína um helgina en hann er á sínu fyrsta ári í keppninni. Orðrómur hefur verið á kreiki um að McLaren sé við það að semja við Hamilton til næstu fimm ára sem myndu tryggja honum 110 milljónir dollara í tekjur. „Við erum með sama samning og við skrifuðum undir þegar við tókum við starfinu,“ sagði Hamilton eldri. „Auðvitað breytast hlutirnir eftir því sem tíminn líður. En við munum ekki biðja um neitt. Við ætlum að bíða, eins og venjulega, að okkur verði boðinn nýr samningur. En ég mun sjá til þess að við þurfum ekki að bíða of lengi.“
Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti