Hamilton og Alonso sættast Aron Örn Þórarinsson skrifar 24. ágúst 2007 19:56 Lewis Hamilton og Fernando Alonso. NordicPhotos/GettyImages Ökuþórarnir og liðsfélagarnir Lewis Hamilton og Fernando Alonso eru nú loksins orðnir sáttir við hvorn annan. Mikill rígur á milli þeirra hefur einkennt þetta tímabil í formúlunni en kapparnir hafa nú ákveðið að gleyma ágreiningi sínum og einbeita sér að restinni af tímabilinu. „Við erum báðir miklir keppnismenn. Við getum ekki verið bestu vinir," sagði Hamilton. „Ég baðst afsökunar, hann baðst afsökunar og við samþykktum að gleyma þessu og einbeita okkur að íþróttinni." Formúla Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ökuþórarnir og liðsfélagarnir Lewis Hamilton og Fernando Alonso eru nú loksins orðnir sáttir við hvorn annan. Mikill rígur á milli þeirra hefur einkennt þetta tímabil í formúlunni en kapparnir hafa nú ákveðið að gleyma ágreiningi sínum og einbeita sér að restinni af tímabilinu. „Við erum báðir miklir keppnismenn. Við getum ekki verið bestu vinir," sagði Hamilton. „Ég baðst afsökunar, hann baðst afsökunar og við samþykktum að gleyma þessu og einbeita okkur að íþróttinni."
Formúla Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira