Viðskipti innlent

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar

MYND/365

Íbúðaverð heldur áfram að hækka á höfuðborgarsvæðinu þrátt fyrir mikið framboð og hækkandi vexti af íbúðalánum.

Frá júlí í fyrra og til sama mánaðar í ár nemur hækkunin 12,4 prósentum og þar af má rekja rúmlega 10 prósent hækkunarinnar til síðustu sex mánaða, eða frá áramótum. Aðeins hefur þó dregið úr kaupveltunni og fer nýgerðum samningum heldur fækkandi.-






Fleiri fréttir

Sjá meira


×