Viðskipti erlent

Brithis Airways sektað um 34 milljarða

Bandarísk og bresk samkeppnisyfirvöld sektuðu í dag flugfélagið Brithis Airways um 34 milljarða vegna verðsamráðs. Stjórnendur flugfélagsins hafa viðurkennt að hafa á tímabilinu ágúst 2004 - janúar 2006, haft samráð við Virgin Atlantic flugfélagið um aukaálagningu á flugmiða vegna hækkandi olíuverðs. Aukaálagning nam frá 600 íslenskum krónum og allt upp í 7600 á þessum tíma.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×