Viðskipti innlent

Hagnaður Glitnis nam rúmum 11 milljörðum

Lárus Welding er ánægður með afkomu Glitnis banka á fyrri hluta ársins.
Lárus Welding er ánægður með afkomu Glitnis banka á fyrri hluta ársins. Mynd Daníel R.

Hagnaður Glitnis banka fyrir skatta á öðrum ársfjórðungi nam 11,3 milljörðum króna og er það aukning um 34% frá fyrsta ársfjórðungi.

Lárus Welding, forstjóri Glitnis, segist vera mjög ánægður með afkomu annars ársfjórðungs. Það sem einkum skýri árangurinn sé góð afkoma í markaðsviðskiptum, góður hagnaður af fyrirtækjasviði og mikil aukning þóknanatekna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×