Viðskipti innlent

Vöruskiptahallinn í júní nam 9,9 milljörðum

Í júnímánuði voru fluttar út vörur fyrir 20,1 milljarð króna og inn fyrir 30,0 milljarða króna, eftir því sem fram kemur á vef Hagstofunnar. Vöruskiptahallinn nam því 9,9 milljörðum króna. Í júní 2006 voru vöruskiptin óhagstæð um 13,5 milljarða króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×