Viðskipti innlent

Íbúðalánasjóður hækkar vexti

MYND/E.Ól

Íbúðalánasjóður hefur hækkað vexti sína um 0,1 prósent í kjölfar útboðs í gær. Vextir lána með uppgreiðsluálagi eru nú 4,80 prósent en vextir lána án uppgreiðsluálags eru 5,05 prósent. Þetta er í annað sinn í mánuðinum sem sjóðurinn hækkar vexti sína en 6. júní hækkuðu vextir um 0,05 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×