Leikjavísir

PS3 fær uppfærslu

Nú er komin 1.8 upp færsla fyrir PS3. Hún opn ar ýmsa nýja möguleika. 1.8 uppfærslan sem nú er komin út fyrir PS3 gerir notendum kleyft að nota tölvuna sem millilið og horfa á kvikmyndir og ljósmyndir sem geymdar eru í PC heimilistölvunni. Þetta er hægt gegnum gagnamiðlun Windows Vista.

Einnig er hægt að skoða DVD-diska og gamla PS og PS2 leiki í betri upplausn, eða 1.080 p. Einnig verður hægt að spila PS3 leiki gegnum t'interweb í PSP.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×