Dell segir upp 7.000 manns 1. júní 2007 09:21 Michael Dell, stofnandi og forstjóri Dell. Mynd/AFP Bandaríski tölvuframleiðandinn Dell hefur ákveðið að segja upp allt að 7.000 manns á heimsvísu í hagræðingarskyni. Þetta jafngildir því að 10 prósentum af starfsliði fyrirtækisins fær uppsagnarbréf á næstunni. Þrátt fyrir þetta batnaði hagnaður fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi ársins. Hjá Dell starfa 78.700 manns um allan heim. Dell hefur átt við rekstrarvanda að stríða upp á síðkastið, meðal annars vegna dræmrar tölvusölu og harðnandi samkeppni. Afkoma fyrirtækisins hefur verið undir væntingum og ákvað Michael Dell, stofnandi fyrirtækisins, að taka við forstjórastólnum á ný fyrr á árinu í von um að snúa rekstrinum til betri vegar. Hann segir uppsagnirnar erfiða ákvörðun en nauðsynlega eigi að takast að bæta gengi fyrirtækisins. Á sama tíma og Dell greindi frá uppsögnum hjá fyrirtækinu voru afkomutölur fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi kunngjörðar. Hagnaðurinn batnaði talsvert á milli ára, nam nú 947 milljónum dala, jafnvirði 58,4 milljörðum íslenskra króna, samanborið við 762 milljónir dala, 47 milljarða íslenskra króna, á sama tíma í fyrra. Þá nam salan 14,6 milljörðum dala á fjórðungnum, sem er eins prósents aukning á milli ára. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski tölvuframleiðandinn Dell hefur ákveðið að segja upp allt að 7.000 manns á heimsvísu í hagræðingarskyni. Þetta jafngildir því að 10 prósentum af starfsliði fyrirtækisins fær uppsagnarbréf á næstunni. Þrátt fyrir þetta batnaði hagnaður fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi ársins. Hjá Dell starfa 78.700 manns um allan heim. Dell hefur átt við rekstrarvanda að stríða upp á síðkastið, meðal annars vegna dræmrar tölvusölu og harðnandi samkeppni. Afkoma fyrirtækisins hefur verið undir væntingum og ákvað Michael Dell, stofnandi fyrirtækisins, að taka við forstjórastólnum á ný fyrr á árinu í von um að snúa rekstrinum til betri vegar. Hann segir uppsagnirnar erfiða ákvörðun en nauðsynlega eigi að takast að bæta gengi fyrirtækisins. Á sama tíma og Dell greindi frá uppsögnum hjá fyrirtækinu voru afkomutölur fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi kunngjörðar. Hagnaðurinn batnaði talsvert á milli ára, nam nú 947 milljónum dala, jafnvirði 58,4 milljörðum íslenskra króna, samanborið við 762 milljónir dala, 47 milljarða íslenskra króna, á sama tíma í fyrra. Þá nam salan 14,6 milljörðum dala á fjórðungnum, sem er eins prósents aukning á milli ára.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira