Markaðir í Tyrklandi hríðfalla í kjölfar mótmæla 1. maí 2007 16:12 Mikill spenna hefur ríkt í Tyrklandi. Um mótmælendur söfnuðust saman á götum Istanbúl í gær. MYND/AFP Vísitala tyrknesku kauphallarinnar hélt áfram að falla í dag eftir að ljóst varð að dómstólar þar í landi ætluðu ekki að staðfesta umdeilda forsetakosningu. Tyrkneska líran hélt einnig áfram að veikjast. Alls féll vísitala tyrkensku kauphallarinnar um 2,5 prósent í dag og hefur því fallið um 6,5 prósent frá því markaðir opnuðu í gær. Þá veiktist tyrkneska líran um 3,1 prósent í dag. Mikil spenna hefur ríkt í Tyrklandi undanfarna daga vegna deilna um fyrirkomulag forsetakosninga. Um milljón mótmælendur söfnuðust saman á götum Istanbúl í gær og kröfðust þess að ríkisstjórnin segði af sér og forsetakosningarnar yrðu afturkallaðar. Málið kom fyrir stjórnskipulegs dómstóls í Tyrklandi sem ákvað í dag að staðfesta ekki kosningarnar. Óróleikinn í Tyrklandi hefur valdið ugg meðal alþjóðlegra fjárfesta sem nú halda að sér höndum af ótta við ástandið eigi aðeins eftir að versna. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vísitala tyrknesku kauphallarinnar hélt áfram að falla í dag eftir að ljóst varð að dómstólar þar í landi ætluðu ekki að staðfesta umdeilda forsetakosningu. Tyrkneska líran hélt einnig áfram að veikjast. Alls féll vísitala tyrkensku kauphallarinnar um 2,5 prósent í dag og hefur því fallið um 6,5 prósent frá því markaðir opnuðu í gær. Þá veiktist tyrkneska líran um 3,1 prósent í dag. Mikil spenna hefur ríkt í Tyrklandi undanfarna daga vegna deilna um fyrirkomulag forsetakosninga. Um milljón mótmælendur söfnuðust saman á götum Istanbúl í gær og kröfðust þess að ríkisstjórnin segði af sér og forsetakosningarnar yrðu afturkallaðar. Málið kom fyrir stjórnskipulegs dómstóls í Tyrklandi sem ákvað í dag að staðfesta ekki kosningarnar. Óróleikinn í Tyrklandi hefur valdið ugg meðal alþjóðlegra fjárfesta sem nú halda að sér höndum af ótta við ástandið eigi aðeins eftir að versna.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira