Óttast að kínverskt efnahagslíf ofhitni 19. apríl 2007 15:21 MYND/GVA Hagvöxtur í Kína jókst um rúmlega 11 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og hafa vangaveltur aukist um það hvort hagkerfið þar í landi sé að ofhitna. Þessi mikli hagvöxtur hefur vakið nokkurn óróa á mörkuðum enda er talið að hækka þurfi stýrivexti í landinu til þess að hægja á vaxandi verðbólgu í Kína. Hún mældist 3,3 prósent í mars og telja sérfræðingar á markaði að yfirvöld muni grípa til einhverra aðgerða til að hægja á vextinum í þessu fjölmennasta landi heims. Hagvöxtur í Kína hefur aukist um meira en tíu prósent síðustu fjögur ár en það má meðal annars rekja til mikill fjárfestinga ríkisins, aukins útflutnings og fjárfestinga erlendra aðila. Hins vegar er bent á í frétt á vef BBC að vöxturinn hafi sínar neikvæðu afleiðingar því óvíðar megi finna meiri mengun í borgum en í Kína. Þá óttist markaðsaðilar að kínverskt efnhagslífs sé á svo mikilli ferð að það geti ofhitnað en slíkt gæti haft áhrif á markaði víða um heim. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hagvöxtur í Kína jókst um rúmlega 11 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og hafa vangaveltur aukist um það hvort hagkerfið þar í landi sé að ofhitna. Þessi mikli hagvöxtur hefur vakið nokkurn óróa á mörkuðum enda er talið að hækka þurfi stýrivexti í landinu til þess að hægja á vaxandi verðbólgu í Kína. Hún mældist 3,3 prósent í mars og telja sérfræðingar á markaði að yfirvöld muni grípa til einhverra aðgerða til að hægja á vextinum í þessu fjölmennasta landi heims. Hagvöxtur í Kína hefur aukist um meira en tíu prósent síðustu fjögur ár en það má meðal annars rekja til mikill fjárfestinga ríkisins, aukins útflutnings og fjárfestinga erlendra aðila. Hins vegar er bent á í frétt á vef BBC að vöxturinn hafi sínar neikvæðu afleiðingar því óvíðar megi finna meiri mengun í borgum en í Kína. Þá óttist markaðsaðilar að kínverskt efnhagslífs sé á svo mikilli ferð að það geti ofhitnað en slíkt gæti haft áhrif á markaði víða um heim.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira