Handbolti

Guðjón með 9 mörk í tapi Gummersbach

Gummersbach tapaði fyrir Kronau/Östringen í kvöld og tapaði þriðja sætinu í hendur Magdeburg
Gummersbach tapaði fyrir Kronau/Östringen í kvöld og tapaði þriðja sætinu í hendur Magdeburg NordicPhotos/GettyImages
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 9 mörk og Róbert Gunnarsson eitt þegar Íslendingalið Gummersbach tapaði 41-36 fyrir Kronau/Östringen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Minden tapaði heima fyrir Magdeburg 27-24 þar sem Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 8 mörk og Einar Örn Jónsson 2. Lemgo lagði Lubbecke 38-29 þar sem Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 2 mörk og Logi Geirsson 1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×