Viðskipti innlent

Hvernig virka stýrivextir?

Davíð Oddsson á síðasta vaxtaákvörðunardegi Seðlabankans.
Davíð Oddsson á síðasta vaxtaákvörðunardegi Seðlabankans. MYND/GVA

Séu vextir Seðlabanka háir ýtir það undir háa vexti annars staðar. Það veldur því meðal annars að fyrirtæki og einstaklingar sjá sér síður hag í að taka lán til að standa undir fjárfestingum eða öðrum kaupum á vöru og þjónustu. Það dregur úr eftirspurn í þjóðfélaginu og hefur almennt áhrif í þá átt að hægja á hjólum efnahagslífsins.

Lestu allt svarið á Vísindavef Háskóla Íslands






Fleiri fréttir

Sjá meira


×