Lífið

Eyðsluklóin Michael Jackson

Michael Jackson með gleraugun góðu
Michael Jackson með gleraugun góðu MYND/Getty Images

Poppkóngurinn Michael Jackson er nú staddur í London. Fór hann í Harrods í gær og eyddi þar dágóðri summu við að kaupa sér hina ýmsu hluti. Ekki er þó vitað hvernig hann borgaði, en hann ku hafa tapað afar miklu á undanförnum misserum í kjölfar réttarhalda þar en hann var ákærður fyrir kynferðislega misnotkun.

Skartaði Michael sömu sólgleraugum í Harrods og hann hefur verið með síðan á níunda áratugnum, en það eru svört RayBan gleraugu. Það er því vonandi að Michael sé allur að koma til en lítið hefur farið fyrir honum undanfarið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.