Viðskipti innlent

Hækkaði um 2,13% í Kauphöll

Hlutabréf hækkuðu um 2,13% í Kauphöllinni í gær og fór í 7.605 stig. Hækkunin var mest á bönkunum og stóru fjármálafyrirtækjunum og er það rakið til hækkunar á mati Moody´s á langtíma-lánshæfismöguleikum íslensku bankanna. Sex fjármálafyrirtæki hafa hækkað um fimmtung eða meira frá áramótum, þar af Exista mest, eða um rúm 30 prósent. Krónan styrktist líka í gær og hefur þá hækkað um sjö og hálft prósent frá áramótum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×