Viðskipti innlent

Glitnir tvöfaldar hagnað sinn

Hagnaður Glitnis árið 2006 var 38,2 milljarðar íslenskra króna eftir skatta. Það er rétt rúmlega tvöföldun frá árinu 2005, þegar hagnaður nam 18,9 milljörðum. Hagnaður á fjórða ársfjórðungi nam 9,3 milljörðum króna og arðsemi eigin fjár var 39,4%.

Nánari upplýsingar má finna í fréttatilkynningu frá Glitni hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×