Handbolti

Lélegt ef við komumst ekki í milliriðla

Snorri Steinn Guðjónsson
Snorri Steinn Guðjónsson mynd/pjetur
Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður Minden í Þýskalandi og íslenska landsliðsins, segir að það væri lélegt ef liðið næði ekki í milliriðla á HM í Þýskalandi sem hefst síðar í þessum mánuði. Hann segir jafnframt að það sé mikið áfall fyrir liðið að missa Einar Hólmgeirsson í meiðsli. Rætt var við Snorra í kvöldfréttum Stöðvar 2 og birtist viðtalið hér á Vef TV í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×