Viðskipti innlent

Exista hefur hækkað mest í dag

Hálfsársuppgjör Exista var kynnt í lok síðasta mánaðar.
Hálfsársuppgjör Exista var kynnt í lok síðasta mánaðar. Mynd/ GVA

Exista hefur hækkað mest allra félaga í Kauphöllinni í dag, um 5,71%. Þar eftir kemur færeyska félagið Atlantic Petroleum, sem hefur hækkað um 3,79%. Glitnir banki hefur hækkað um 3,54% og Kaupþing um 3,39%.

Engin fyrirtæki hafa lækkað í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×