Eddutilnefningar 2007: Leikari ársins í aðalhlutverki 26. október 2007 14:51 Á síðasta ári voru veitt ein verðlaun fyrir kven-og karlleikara í aðalhlutverki. Fjórum sinnum hafa flokkarnir verið sameinaðir á þennan hátt, fyrst árið 1999 og svo frá árunum 2004-2006. Gunnar HanssonGunnar er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misheppnaði sjónvarpsmaður Frímann Gunnarsson í sjónvarpsþáttaröðinni Sigtið án Frímanns Gunnarssonar. Gunnar hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda, meðal annars Áramótaskaupum, Foreldrum, Bjólfskviðu og Íkingut. Ingvar E. SigurðssonIngvar í hlutverki sínu í Börn og Foreldrar.Ingvar er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem fjölskyldufaðirinn og tannlæknirinn Óskar Steinn í FORELDRUM sem hefur verið giftur í fimm ár og býr með konu sinni og fimm ættleiddum börnum. Ingvar hefur leikið í tugum sjónvarps- og kvikmynda, bæði innanlands og utan meðal annarra Mýrinni, Börnum, Englum alheimsins, Djöflaeyjunni, Fálkum og K-19. Pétur Jóhann SigfússonPétur Jóhann er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Ólafur Ragnar, starfsmaður á lítilli bensínstöð á Laugaveginum sem á afar auðvelt með að koma sér í klandur. Frá árinu 2000 hefur Pétur meðal annars leikið í 70 mínútum, Perlum og svínum, Stelpunum, Strákunum, Áramótaskaupi og Astrópíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Sjá meira
Á síðasta ári voru veitt ein verðlaun fyrir kven-og karlleikara í aðalhlutverki. Fjórum sinnum hafa flokkarnir verið sameinaðir á þennan hátt, fyrst árið 1999 og svo frá árunum 2004-2006. Gunnar HanssonGunnar er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misheppnaði sjónvarpsmaður Frímann Gunnarsson í sjónvarpsþáttaröðinni Sigtið án Frímanns Gunnarssonar. Gunnar hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda, meðal annars Áramótaskaupum, Foreldrum, Bjólfskviðu og Íkingut. Ingvar E. SigurðssonIngvar í hlutverki sínu í Börn og Foreldrar.Ingvar er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem fjölskyldufaðirinn og tannlæknirinn Óskar Steinn í FORELDRUM sem hefur verið giftur í fimm ár og býr með konu sinni og fimm ættleiddum börnum. Ingvar hefur leikið í tugum sjónvarps- og kvikmynda, bæði innanlands og utan meðal annarra Mýrinni, Börnum, Englum alheimsins, Djöflaeyjunni, Fálkum og K-19. Pétur Jóhann SigfússonPétur Jóhann er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Ólafur Ragnar, starfsmaður á lítilli bensínstöð á Laugaveginum sem á afar auðvelt með að koma sér í klandur. Frá árinu 2000 hefur Pétur meðal annars leikið í 70 mínútum, Perlum og svínum, Stelpunum, Strákunum, Áramótaskaupi og Astrópíu.
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun