Horft í aðra átt 25. apríl 2007 03:00 Logo The Economist Breska tímaritið Economist segir allt stefna í stórfelldan samruna á bankamarkaði í Evrópu. Sé samruni breska bankans Barclays og hollenska bankans ABN Amro einungis forsmekkurinn að því sem koma skal. Bankarnir hafa átt í samrunaviðræðum í nokkrar vikur en lyktir náðust í málinu á mánudag þegar skrifað var undir samkomulag þess efnis að Barclays kaupi hollenska banka. En fleiri sitja um ABN Amro, þar á meðal nokkrir bankar sem myndað hafa hóp undir forystu Royal Bank of Scotland. Segir Economist að vel geti farið svo að þeir fari í óvinveitt yfirtökuferli til að tryggja sér fjármálastofnunina. Vilja hærri stýrivextiDaily Telegraph, dagblöðBreskir sérfræðingar í efnahagsmálum gagnrýna peningamálastjórn Englandsbanka harðlega og kalla á stýrivaxtahækkun. Stýrivextir í Bretlandi eru 5,25 nú um stundir en peningamálanefnd bankans ákvað fyrr í mánuðinum að halda stýrivöxtum óbreyttum.Verðbólga rauk hins vegar upp í 3,1 prósent í síðasta mánuði, langt umfram spár og hefur ekki verið hærri í áratug. Telegraph hefur eftir sérfræðingunum að bankinn hafi misst sjónar á því peningamagni sem sé í umferð. Verði hann að herða tökin og hækka vextina hraðar en áður var gert ráð fyrir á næstu mánuðum. Vilji þeir sjá þá í allt að 7,5 prósentum fyrir næsta haust. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breska tímaritið Economist segir allt stefna í stórfelldan samruna á bankamarkaði í Evrópu. Sé samruni breska bankans Barclays og hollenska bankans ABN Amro einungis forsmekkurinn að því sem koma skal. Bankarnir hafa átt í samrunaviðræðum í nokkrar vikur en lyktir náðust í málinu á mánudag þegar skrifað var undir samkomulag þess efnis að Barclays kaupi hollenska banka. En fleiri sitja um ABN Amro, þar á meðal nokkrir bankar sem myndað hafa hóp undir forystu Royal Bank of Scotland. Segir Economist að vel geti farið svo að þeir fari í óvinveitt yfirtökuferli til að tryggja sér fjármálastofnunina. Vilja hærri stýrivextiDaily Telegraph, dagblöðBreskir sérfræðingar í efnahagsmálum gagnrýna peningamálastjórn Englandsbanka harðlega og kalla á stýrivaxtahækkun. Stýrivextir í Bretlandi eru 5,25 nú um stundir en peningamálanefnd bankans ákvað fyrr í mánuðinum að halda stýrivöxtum óbreyttum.Verðbólga rauk hins vegar upp í 3,1 prósent í síðasta mánuði, langt umfram spár og hefur ekki verið hærri í áratug. Telegraph hefur eftir sérfræðingunum að bankinn hafi misst sjónar á því peningamagni sem sé í umferð. Verði hann að herða tökin og hækka vextina hraðar en áður var gert ráð fyrir á næstu mánuðum. Vilji þeir sjá þá í allt að 7,5 prósentum fyrir næsta haust.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira