Njarðvík leiðir eftir fyrsta leikhluta
Njarðvíkingar mæta mjög grimmir til leiks í fjórða leiknum gegn KR í lokaúrslitum Iceland Express deildarinnar í vesturbænum. Njarðvík leiðir 24-15 og hafa bæði lið sýnt frábær tilþrif í byrjun leiks.
Mest lesið



Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak?
Enski boltinn





Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool
Enski boltinn

Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool
Enski boltinn

Dahlmeier fannst látin
Sport