Svik í stærstu yfirtökunni 9. maí 2007 06:30 Umhverfissinnar mótmæla TXU Maður hefur verið kærður vegna innherjasvika í tengslum við stærstu skuldsettu yfirtöku á fyrirtæki í heimi. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur höfðað mál á hendur starfsmanni svissneska fjárfestingabankans Credit Suisse í Bandaríkjunum vegna innherjasvika í tengslum við yfirtöku fjárfestingafélagsins Kohlberg Kravis Roberts á bandaríska orkufyrirtækinu TXU fyrr á þessu ári. Kaupvirði nam 45 milljörðum bandaríkjadala, tæpum 2.900 milljörðum íslenskra króna. Þetta er einhver stærsta skuldsetta yfirtaka í heimi. Credit Suisse veitti ráðgjöf vegna viðskiptanna og mun maðurinn hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í hlutabréfaviðskipti með bréf í félaginu. Maðurinn, sem er 37 ára og af pakistönskum uppruna, hafði samband við annan aðila í heimalandinu og festu þeir sér 6.700 framvirka hluti í TXU í febrúar. Gengið hækkaði um 13 prósent við yfirtökuna og nam hagnaðurinn 7,5 milljónum dala, um 480 milljónum króna. Sami maður liggur nú undir grun um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í níu öðrum yfirtökum á fyrirtækjum sem Credit Suisse veitti ráðgjöf um. Verði maðurinn fundinn sekur á hann yfir höfði sér sekt upp á fimm milljónir dala hið minnsta, um 320 milljónir íslenskra króna, og 20 ára fangelsi. Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur höfðað mál á hendur starfsmanni svissneska fjárfestingabankans Credit Suisse í Bandaríkjunum vegna innherjasvika í tengslum við yfirtöku fjárfestingafélagsins Kohlberg Kravis Roberts á bandaríska orkufyrirtækinu TXU fyrr á þessu ári. Kaupvirði nam 45 milljörðum bandaríkjadala, tæpum 2.900 milljörðum íslenskra króna. Þetta er einhver stærsta skuldsetta yfirtaka í heimi. Credit Suisse veitti ráðgjöf vegna viðskiptanna og mun maðurinn hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í hlutabréfaviðskipti með bréf í félaginu. Maðurinn, sem er 37 ára og af pakistönskum uppruna, hafði samband við annan aðila í heimalandinu og festu þeir sér 6.700 framvirka hluti í TXU í febrúar. Gengið hækkaði um 13 prósent við yfirtökuna og nam hagnaðurinn 7,5 milljónum dala, um 480 milljónum króna. Sami maður liggur nú undir grun um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar í níu öðrum yfirtökum á fyrirtækjum sem Credit Suisse veitti ráðgjöf um. Verði maðurinn fundinn sekur á hann yfir höfði sér sekt upp á fimm milljónir dala hið minnsta, um 320 milljónir íslenskra króna, og 20 ára fangelsi.
Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent