Tiger Woods með 13 risatitla, trúir því varla sjálfur 13. ágúst 2007 15:14 NordicPhotos/GettyImages Tiger Woods hélt út á síðasta hringnum sem hann endaði á 69 höggum og sigraði á 89. PGA Meistaramótinu. Hann var tveimur höggum á undan Woddy Austin og þremur á undan Ernie Els. Þetta er 13. risatitill Tigers og fjórði sigurinn á PGA Meistaramótinu. Hann hefur sigrað fjórum sinnum á Masters mótinu, tvisvar á US Open og þrisvar á Opna breska. Tiger sagði í viðtali eftir mótið að hann tryði því varla hversu marga titla hann væri búinn að landa. Tiger var spurður eftir mótið hvað væri minnistæðast við þetta mót þá var hann fljótur að svara því en það var að hafa spilað á 63 í risamóti og þegar hann var kominn inn í tjaldið þar sem skilað er skorkortunum þá tók konan hans, Elin, og dóttir hans, Sam á móti honum. Kylfingur.is Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods hélt út á síðasta hringnum sem hann endaði á 69 höggum og sigraði á 89. PGA Meistaramótinu. Hann var tveimur höggum á undan Woddy Austin og þremur á undan Ernie Els. Þetta er 13. risatitill Tigers og fjórði sigurinn á PGA Meistaramótinu. Hann hefur sigrað fjórum sinnum á Masters mótinu, tvisvar á US Open og þrisvar á Opna breska. Tiger sagði í viðtali eftir mótið að hann tryði því varla hversu marga titla hann væri búinn að landa. Tiger var spurður eftir mótið hvað væri minnistæðast við þetta mót þá var hann fljótur að svara því en það var að hafa spilað á 63 í risamóti og þegar hann var kominn inn í tjaldið þar sem skilað er skorkortunum þá tók konan hans, Elin, og dóttir hans, Sam á móti honum. Kylfingur.is
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira