Breytt lánshæfi ríkis getur haft áhrif á áhættu banka 3. janúar 2007 06:45 Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra. Árni kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir 2007 á fundi á Selfossi í byrjun október. Fjármálastjórn ríkisins var sögð ein af helstu ástæðum þess að Standard & Poor‘s lækkaði nýverið lánshæfismat ríkisins. MYND/Pjetur Óli Kristján Ármannsson skrifar Verði stórfelldar breytingar á lánshæfi ríkisins hjá lánshæfismatsfyrirtækjum getur það haft áhrif á eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja. Samkvæmt drögum að reglum sem byggja á Basel II grunni og Fjármálaeftirlitið sendi fjármálafyrirtækjum til umsagnar í nóvember, hefur lækkun Standard & Poor‘s á lánshæfi ríkisins 22. desember ekki áhrif á áhættu í útlánum bankanna. Detti hins vegar einkunn ríkisins hjá S&P niður í A+ til A- eru vörpunaráhrif í þrep útlánagæða bankanna sögð vera 20 prósent. Þannig myndu 20 prósent af einhverri fjárhæð sem fjármálafyrirtæki ætti sem kröfu á ríkið færast inn í þann grunn sem eiginfjárkrafa fyrirtækisins er reiknuð út frá. „Í nýju reglunum er það þannig að kröfur á ríki og Seðlabanka hafa ákveðið vægi í eiginfjárgrunni fyrirtækja. En það þyrfti að breytast ansi mikið lánshæfismatið til að það hefði einhver áhrif,“ segir Guðrún Jónsdóttir, sérfræðingur Fjármálaeftirlitsins. Hún vísar til þess að í reglum fjármálaeftirlitsins sé vörpun á lánshæfismati stóru lánshæfismatsfyrirtækjanna þriggja, Fitch, Moody‘s og Standard & Poor‘s yfir í tilmæli um eiginfjárstöðu fjármálafyrirtækja. „Þar er nokkuð breytt bil, þannig gefur sama vægi einkunn frá AAA til AA- hjá Standard & Poor‘s. Breytingin núna síðast hefur engin áhrif á þá áhættuvog sem kröfur á ríkissjóð hafa. Ríki hafa mjög gjarnan núll í áhættuvog, en kröfur á ríki, alla vega í hinum vestræna heimi, eru almennt ekki taldar hafa í för með sér neina áhættu.“ Guðrún segir að fari svo ólíklega að lánshæfismat ríkisins lækki svo verulega að það hafi einhver áhrif kalli það á nokkuð flókinn útreikning áður en hægt verður að meta áhrifin á kröfuna um eigið fé fjármálafyrirtækja. Þar geti munað nokkru á milli fyrirtækja eftir því hversu miklar kröfur fyrirtækin kunna að hafa á ríkið. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Óli Kristján Ármannsson skrifar Verði stórfelldar breytingar á lánshæfi ríkisins hjá lánshæfismatsfyrirtækjum getur það haft áhrif á eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja. Samkvæmt drögum að reglum sem byggja á Basel II grunni og Fjármálaeftirlitið sendi fjármálafyrirtækjum til umsagnar í nóvember, hefur lækkun Standard & Poor‘s á lánshæfi ríkisins 22. desember ekki áhrif á áhættu í útlánum bankanna. Detti hins vegar einkunn ríkisins hjá S&P niður í A+ til A- eru vörpunaráhrif í þrep útlánagæða bankanna sögð vera 20 prósent. Þannig myndu 20 prósent af einhverri fjárhæð sem fjármálafyrirtæki ætti sem kröfu á ríkið færast inn í þann grunn sem eiginfjárkrafa fyrirtækisins er reiknuð út frá. „Í nýju reglunum er það þannig að kröfur á ríki og Seðlabanka hafa ákveðið vægi í eiginfjárgrunni fyrirtækja. En það þyrfti að breytast ansi mikið lánshæfismatið til að það hefði einhver áhrif,“ segir Guðrún Jónsdóttir, sérfræðingur Fjármálaeftirlitsins. Hún vísar til þess að í reglum fjármálaeftirlitsins sé vörpun á lánshæfismati stóru lánshæfismatsfyrirtækjanna þriggja, Fitch, Moody‘s og Standard & Poor‘s yfir í tilmæli um eiginfjárstöðu fjármálafyrirtækja. „Þar er nokkuð breytt bil, þannig gefur sama vægi einkunn frá AAA til AA- hjá Standard & Poor‘s. Breytingin núna síðast hefur engin áhrif á þá áhættuvog sem kröfur á ríkissjóð hafa. Ríki hafa mjög gjarnan núll í áhættuvog, en kröfur á ríki, alla vega í hinum vestræna heimi, eru almennt ekki taldar hafa í för með sér neina áhættu.“ Guðrún segir að fari svo ólíklega að lánshæfismat ríkisins lækki svo verulega að það hafi einhver áhrif kalli það á nokkuð flókinn útreikning áður en hægt verður að meta áhrifin á kröfuna um eigið fé fjármálafyrirtækja. Þar geti munað nokkru á milli fyrirtækja eftir því hversu miklar kröfur fyrirtækin kunna að hafa á ríkið.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent