Viðskipti innlent

Kaupsamningum fækkar

Hundrað fjörutíu og tveimur kaupsamningum vegna íbúðarhúsnæðis var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku, sem er nokkur fækkun frá vikunni á undan og 47 samningum undir meðallagi síðustu tólf vikna.

Veltan h,efur líka lækkað um tvo milljarða, eða niður í rúmelga fimm milljarða. Verð heldur áfram að þokast uppá við á höfuðborgarsvæðinu, en er byrjað að lækka á landsbyggðinni, eða um hálft annað prósent á milli mánaða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×