Peningaskápurinn ... 31. ágúst 2007 00:01 Tónlistarmaður með viðskiptanefBreski tónlistarfrömuðurinn Peter Gabriel hefur með fleirum fjárfest fyrir sem svarar til 340 milljóna íslenskra króna í netfyrirtækinu The Filter. Fyrirtækið heldur úti leitarvél á netinu sem finnur tónlist auk þess að mæla með tónlist af svipuðum toga. Gabriel kveðst horfa til þess að útvíkka möguleika leitarvélarinnar þannig að hún nái til fleiri sviða, svo sem kvikmynda og klæðnaðar. Breska dagblaðið The Independent hefur eftir tónlistarmanninum að hann sjái í þessu mikla möguleika. Þannig mætti láta leitarvél sem þessa hafa upp á vínum sambærilegum við þau sem þegar falla að smekk þess sem leitar. Húsmóðir dæmd fyrir skattsvikHéraðsdómstóll í Tókýó í Japan dæmdi nýverið sextuga konu í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu sektar að jafnvirði 19 milljóna króna vegna skattsvika árin 2003 til 2005. Konan varði arfi eftir móður sína til hlutabréfakaupa og græddi sem nemur tvö hundruð milljónum króna. Hagnaðinn faldi konan svo fyrir vökulum augum skattayfirvalda. Lítið mun hins vegar eftir af góðanum því stærstum hluta hans eyddi konan í rándýr föt, skartgripi og til ferðalaga, að sögn japanska dagblaðsins Mainichi. Stýrivextir í Japan er með því lægsta sem gerist í dag, eða hálft prósent. Vextir á almennum innlánsreikningum eru því afar lágir og hafa Japanar leitað ýmissa annarra leiða til að ávaxta pund sitt, svo sem með hlutabréfaviðskiptum á erlendum mörkuðum. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tónlistarmaður með viðskiptanefBreski tónlistarfrömuðurinn Peter Gabriel hefur með fleirum fjárfest fyrir sem svarar til 340 milljóna íslenskra króna í netfyrirtækinu The Filter. Fyrirtækið heldur úti leitarvél á netinu sem finnur tónlist auk þess að mæla með tónlist af svipuðum toga. Gabriel kveðst horfa til þess að útvíkka möguleika leitarvélarinnar þannig að hún nái til fleiri sviða, svo sem kvikmynda og klæðnaðar. Breska dagblaðið The Independent hefur eftir tónlistarmanninum að hann sjái í þessu mikla möguleika. Þannig mætti láta leitarvél sem þessa hafa upp á vínum sambærilegum við þau sem þegar falla að smekk þess sem leitar. Húsmóðir dæmd fyrir skattsvikHéraðsdómstóll í Tókýó í Japan dæmdi nýverið sextuga konu í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu sektar að jafnvirði 19 milljóna króna vegna skattsvika árin 2003 til 2005. Konan varði arfi eftir móður sína til hlutabréfakaupa og græddi sem nemur tvö hundruð milljónum króna. Hagnaðinn faldi konan svo fyrir vökulum augum skattayfirvalda. Lítið mun hins vegar eftir af góðanum því stærstum hluta hans eyddi konan í rándýr föt, skartgripi og til ferðalaga, að sögn japanska dagblaðsins Mainichi. Stýrivextir í Japan er með því lægsta sem gerist í dag, eða hálft prósent. Vextir á almennum innlánsreikningum eru því afar lágir og hafa Japanar leitað ýmissa annarra leiða til að ávaxta pund sitt, svo sem með hlutabréfaviðskiptum á erlendum mörkuðum.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira