Birgir Leifur: Stefni á að gera betur en á síðasta móti 28. mars 2007 17:06 Mynd/Eiríkur Birgir Leifur Hafþórsson er í síðasta ráshópi, ásamt tveimur Spánverjum, á fyrsta hring á Opna portúgalska mótinu í golfi sem hefst á Quinta da Marinha vellinum á morgun. Birgir Leifur á að hefja leik á 8. teig klukkan 14:35. Birgir Leifur fór æfingahring á vellinum í gær, en hann hafði ekki komið á þennan völl áður. „Já, þetta er ekki langur völlur, en hann er mjög þröngur. Hann liggur hér við ströndina og það blæs oft mjög mikið, eins og það gerði á æfingahringum í gær. Ég var að nota 7-járn af 120 metra færi. Það er algjört grundvallaratriði að vera á braut, annars er maður í slæmum málum. Þegar það er svona mikill vindur skiptir miklu máli að velja réttu kylfuna. Það reynir því væntanlega á alla þætti golfsins á þessum velli, ef aðstæður verða eins og þær voru í dag. Þetta er nýr og skemmtilegur völlur, en ekki alveg full gróinn. Völlurinn er par 71 og bara þrjár par-5 holur," sagði Birgir Leifur í samtali við Kylfing.is. Smelltu hér til að lesa allt við talið við Birgi. Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson er í síðasta ráshópi, ásamt tveimur Spánverjum, á fyrsta hring á Opna portúgalska mótinu í golfi sem hefst á Quinta da Marinha vellinum á morgun. Birgir Leifur á að hefja leik á 8. teig klukkan 14:35. Birgir Leifur fór æfingahring á vellinum í gær, en hann hafði ekki komið á þennan völl áður. „Já, þetta er ekki langur völlur, en hann er mjög þröngur. Hann liggur hér við ströndina og það blæs oft mjög mikið, eins og það gerði á æfingahringum í gær. Ég var að nota 7-járn af 120 metra færi. Það er algjört grundvallaratriði að vera á braut, annars er maður í slæmum málum. Þegar það er svona mikill vindur skiptir miklu máli að velja réttu kylfuna. Það reynir því væntanlega á alla þætti golfsins á þessum velli, ef aðstæður verða eins og þær voru í dag. Þetta er nýr og skemmtilegur völlur, en ekki alveg full gróinn. Völlurinn er par 71 og bara þrjár par-5 holur," sagði Birgir Leifur í samtali við Kylfing.is. Smelltu hér til að lesa allt við talið við Birgi.
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira