Grand Theft Auto veldur vandræðum 8. ágúst 2007 08:00 Hlutabréf í Take-Two Interactive Software, framleiðanda hins geysivinsæla tölvuleiks Grand Theft Auto, féllu um sextán prósent eftir að út barst að seinkun yrði á nýjustu útgáfu leiksins. Í tilkynningu frá félaginu kom fram að afkoma félagsins á árinu yrði fyrir vikið neikvæð. Leikurinn átti upphaflega að koma út í október og fylla jólapakka allra þeirra fjölmargra aðdáenda hans, sem kunna vel að meta hraðann, ofbeldið og erótíkina sem hann einkennir. Nú er hans ekki að vænta fyrr en um mitt ár 2008. Áfallið kemur ekki á góðum tíma fyrir Take-Two sem á nokkur brösótt ár að baki. Meðal annars hefur afkoma félagsins ítrekað valdið vonbrigðum. Þá hafa deilur logað um innihald leiksins. Fyrr á þessu ári var framkvæmdastjóra og mörgum af æðstu stjórnendum félagsins vikið frá störfum. Nýlega var svo tilkynnt að störfum yrði fækkað í því miði að draga úr kostnaði félagsins. Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Hlutabréf í Take-Two Interactive Software, framleiðanda hins geysivinsæla tölvuleiks Grand Theft Auto, féllu um sextán prósent eftir að út barst að seinkun yrði á nýjustu útgáfu leiksins. Í tilkynningu frá félaginu kom fram að afkoma félagsins á árinu yrði fyrir vikið neikvæð. Leikurinn átti upphaflega að koma út í október og fylla jólapakka allra þeirra fjölmargra aðdáenda hans, sem kunna vel að meta hraðann, ofbeldið og erótíkina sem hann einkennir. Nú er hans ekki að vænta fyrr en um mitt ár 2008. Áfallið kemur ekki á góðum tíma fyrir Take-Two sem á nokkur brösótt ár að baki. Meðal annars hefur afkoma félagsins ítrekað valdið vonbrigðum. Þá hafa deilur logað um innihald leiksins. Fyrr á þessu ári var framkvæmdastjóra og mörgum af æðstu stjórnendum félagsins vikið frá störfum. Nýlega var svo tilkynnt að störfum yrði fækkað í því miði að draga úr kostnaði félagsins.
Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira