Viðskipti innlent

Verðbólga nú

Hagstofa Íslands birtir í dag vísitölu neysluverðs fyrir júlímánuð, en vísitalan segir til um verðbólgustigið í landinu.



Í greiningu Glitnis er sagt að endurskoðaðar upplýsingar um húsnæðismarkað bendi til mun meiri hækkana en ráð var fyrir gert í fyrri spám. Um leið er tekið fram að nýlegar verðhækkanir á bensíni komi ekki til með að hafa áhrif á mælinguna nú. En vegna þess hve húsnæðisverð hefur hækkað hefur bankinn endurkoðað spá sína um breytingu milli mánaða úr 0,2 prósenta lækkun vísitölunnar milli mánaða í 0,1 prósents lækkun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×