Sævar selur eftir þrjátíu ár 11. júlí 2007 00:30 Klæðskerinn góðkunni hefur ákveðið að selja verslun sína eftir rúmlega þriggja áratuga rekstur. Sævar Karl Ólason og Erla Þórarinsdóttir hafa ákveðið að selja tískuverslun sína við Bankastræti eftir þrjátíu og tveggja ára rekstur. Samkvæmt heimildum Markaðarins geta þau hjón valið úr nokkrum tilboðum og fara sér að engu óðslega. Líklegt er þó að salan verði frágengin innan nokkurra daga. Ætla má að Sævar Karl verði nýjum eigendum innan handar fyrst um sinn, enda byggist verslunin á áralöngu sambandi við birgja og tískuhús úti í heimi. Panta þarf vörur með löngum fyrirvara og liggja nú þegar fyrir áætlanir til næstu tólf mánaða. Aðspurður vildi Sævar ekki gefa upp væntanlega kaupendur í samtali við Markaðinn. „Ég get alveg sagt ykkur að Baugur er ekki meðal þeirra sem sýnt hafa versluninni áhuga.“ Fyrirtækið byggist á gömlum grunni. Sævar stofnaði klæðskeraverkstæði í Reykjavík árið 1974 og keypti árið eftir fyrirtækið Vigfús Guðbrandsson og Co. sem stofnað var árið 1922. Þannig má segja að verslun Sævars Karls eigi sér áttatíu og fimm ára sögu í einni eða annarri mynd. Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sjá meira
Sævar Karl Ólason og Erla Þórarinsdóttir hafa ákveðið að selja tískuverslun sína við Bankastræti eftir þrjátíu og tveggja ára rekstur. Samkvæmt heimildum Markaðarins geta þau hjón valið úr nokkrum tilboðum og fara sér að engu óðslega. Líklegt er þó að salan verði frágengin innan nokkurra daga. Ætla má að Sævar Karl verði nýjum eigendum innan handar fyrst um sinn, enda byggist verslunin á áralöngu sambandi við birgja og tískuhús úti í heimi. Panta þarf vörur með löngum fyrirvara og liggja nú þegar fyrir áætlanir til næstu tólf mánaða. Aðspurður vildi Sævar ekki gefa upp væntanlega kaupendur í samtali við Markaðinn. „Ég get alveg sagt ykkur að Baugur er ekki meðal þeirra sem sýnt hafa versluninni áhuga.“ Fyrirtækið byggist á gömlum grunni. Sævar stofnaði klæðskeraverkstæði í Reykjavík árið 1974 og keypti árið eftir fyrirtækið Vigfús Guðbrandsson og Co. sem stofnað var árið 1922. Þannig má segja að verslun Sævars Karls eigi sér áttatíu og fimm ára sögu í einni eða annarri mynd.
Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sjá meira