Viðskipti innlent

Eru meðal 200 stærstu

Kaupþing í Borgartúni Í fyrra var Kaupþing í 177. sæti á lista The Banker yfir stærstu banka heims, en er nú í 142. sæti.
Kaupþing í Borgartúni Í fyrra var Kaupþing í 177. sæti á lista The Banker yfir stærstu banka heims, en er nú í 142. sæti.

Kaupþing banki er í 142. sæti á lista yfir stærstu banka í heimi samkvæmt árlegri úttekt alþjóðlega fjármálatímaritsins The Banker. Bank of America er stærsti banki í heimi, Citigroup er í öðru sæti og HSBC Holdings í þriðja.

Kaupþing er eini íslenski bankinn sem er meðal 200 stærstu og hækkar sig um 35 sæti milli ára.



Í tilkynningu bankans kemur fram að röðun á listann byggist á svo kölluðum eiginfjárþætti 1.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×