Viðskipti innlent

Straumurstyður fasteignakaup

Fjárfestingabankinn Straumur var ráðgjafi danska félagsins Property Group við fasteignakaup í Danmörku.
Fjárfestingabankinn Straumur var ráðgjafi danska félagsins Property Group við fasteignakaup í Danmörku.

Danska fjárfestingafélagið Property Group hefur fest kaup á 39 fasteignum í Danmörku, Straumur fjárfestingabanki var ráðgjafi við kaupin.



Fasteignirnar voru keyptar af félaginu Sampension, sem fór með eignarhlut fyrir hönd lífeyrissjóða dönsku sveitarfélaganna. Heildarstærð eignanna er tæplega 107 þúsund fermetrar.

Property Group leggur áherslu á fasteignakaup í Danmörku og hefur sett sér að markmiði að komast í hóp öflugustu fasteignafyrirtækja á Norðurlöndum innan fimm ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×